Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafleiðsla
ENSKA
electrical line
DANSKA
elektrisk ledning
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar hreyfill ökutækisins er í þeim hægagangi sem framleiðandi mælir fyrir um og allur rafbúnaður sem framleiðandi afhendir sem staðlaðan búnað ökutækisins er virkur skal spenna í rafleiðslunum við hámarksrafmagnsnotkun rafknúna hemlabúnaðarins (15 A) ekki fara niður fyrir gildið 9,6 V sem mælist við tengið.

[en] With the engine running at the idling speed recommended by the manufacturer and all electrical devices supplied by the manufacturer as standard equipment of the vehicle switched on, the voltage in the electrical lines, at maximum current consumption of the electrical braking system (15 A), shall not fall below the value of 9,6 V measured at the connection.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 85/647/EBE frá 23. desember 1985 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 71/320/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um hemlabúnað á vissum tegundum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Commission Directive 85/647/EEC of 23 December 1985 adapting to technical progress Council Directive 71/320/EEC on the appoximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of certain categories of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31985L0647
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
electric line

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira